Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slípuð hrísgrjón
ENSKA
polished rice
DANSKA
sleben ris, poleret ris
SÆNSKA
polerat ris
FRANSKA
riz poli
ÞÝSKA
polierter Reis
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hægt er að greina slípuð hrísgrjón, eftir því sem við á. Tilkynna skal Matvælaöryggisstofnun Evrópu um hvort farið hafi fram greining á slípuðum eða afhýddum hrísgrjónum. Við greiningu á slípuðum hrísgrjónum skal tilkynna um vinnslustuðul. Ef engir sérstakir vinnslustuðlar eru fyrir hendi má nota 0,5 sem sjálfgefinn stuðul.

[en] Where appropriate, also polished rice grain can be analysed. It shall be reported to EFSA whether polished or husked rice was analysed. If polished rice was analysed, a processing factor shall be reported. If no specific processing factors are available, a default factor of 0,5 may be applied.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/662 frá 1. apríl 2016 um samræmda eftirlitsáætlun Sambandsins til margra ára fyrir árin 2017, 2018 og 2019 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/662 of 1 April 2016 concerning a coordinated multiannual control programme of the Union for 2017, 2018 and 2019 to ensure compliance with maximum residue levels of pesticides and to assess the consumer exposure to pesticide residues in and on food of plant and animal origin

Skjal nr.
32016R0662
Aðalorð
hrísgrjón - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira